MANNSÆMANDI LAUN TIL HANDA HJÚKRUNARFRÆÐINGUM

Hvernig væri að ríkisstjórnin sparaði við sig ferðafríðindi og aðra óþarfa byttlinga, og notuðu það til að semja við Hjúkrunarstarfsfólk. Það er ekki nóg að tala fallega og lofsama bara þegar hinir svokölluðu ráðamenn þurfa á neyðaraðstoð að halda handa sjálfum sér. Það á að borga fólki sem er með líf annara í höndunum MANNSÆMANDI LAUN annað er ekki takandi í mál: Eg lysi fullum stuðningi við allt Hjúkrunarstarfsfólk. jhem
mbl.is Árangurslaus sáttafundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

alveg er ég sammála þér jóhann. kv d

doddy (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann Hjörtur Emilsson
Jóhann Hjörtur Emilsson
Fyrrverandi Kolaverkamaður á starfslokasamningi við ríkið

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband